21.5.2008 | 05:52
Jæja nú er allt klappað og klárt.
Allt er klappað og klárt og aðgerðin verður í fyrramálið kl 8.30 á mínum tíma. Það verða ekki lögð rör í eyrun, en stungið á hljóðhimnuna til þess að tappa út vökva. Það verður fjarlægður nefkirtilinn og tekið fullt ofnæmispróf á meðan hann er sofandi. Eftir 3 mánuði á hann að koma í kontroll og þá verður gert fullt heyrnarpróf og athugað hvort vökvinn í eyrunum er horfinn. Ef ekki þá verða líklega lögð inn rör. 'Astæðan fyrir því að það verða ekki lögð inn rör núna er að nefkirtillinn blokkar fyrir loftunarganga inn til eyrnanna og því er líklegt að þetta lagist af sjálfu sér þegar það er búið að taka hann.
En annars er bara allt í góðu gengi í mínu fatahengi.
'eg er að oksidera kobar sem ég ætla að nota í skartgripi, vona bara að það heppnist. Og Rikki er að setja upp veggplötur inn á nýja baði, á milli slaga að gera við vinnubílinn sem verður að fara í skoðun N'UNA!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega nokkrar iðnar lýs á þínu heimili!
Gangi ykkur vel á morgun, við kveikjum á kerti fyrir unga herramanninn og fyrir móðurina sem bíður í stresskasti .... en verður ofurróleg af ást og góðum vættum heimsins.
Knús til þín dúlla og megi guð gefa góðan árangur!
www.zordis.com, 21.5.2008 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.