Litla súperhetjan mín!

P5040005
Hér er litla hetjan mín! (Að rannsaka kamar, híhí)
Hann stóð sig  rosalega vel i dag og eins og von er þá sjarmeraði hann alla upp úr skónum.Það voru sett rör i eyrun á honum vegna þess að vökvinn þar var svo þykkur og seigur. Og það var sagt að nefkirtillinn hefði verið orðinn rosalega stór. Gott að þetta er farið.
Hann á að halda sér í ró í 14 (!) daga eða þannig en á að fara mjög varlega næstu 4 daga.
Hann nýtur lífsins að getað fengið eins mikinn ís og hann lystir og er nú bara alveg ljónhress!
Engin rólegheit hér, nei...............
Svo var náttúrulega stoppað í Toy´r us og honum leyft að velja sér verðlaun. Og fyrir valinu varð plastmatur, svona til að búa til samlokur með áleggi, með frönskum rennilás svo allt haldist saman og mamman spanderaði í nýja Postman Pat mynd, svo að djásnið haldist nú í einhverri ró:)
'A leiðinni heim skilaðist allur ís og saft upp og hann var alveg miður sín í gubbinu og vildi þvo sér. Svo erum við búin að fara í búðina og borða mjúkan mat......
Nú er kveldúlfur að nálgast og ég vona bara að hann sofi vel í nótt.
  
  








« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gott ad heyra ad allt gekk vel!  Stórt knús til litlu hetjunnar!

Ástarkvedja til ykkar

www.zordis.com, 22.5.2008 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 429

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband