Færsluflokkur: Bloggar

Alheimur i hendi mér

 

 

sept 2007 080

'Eg held alheimi i hendi mér,

líf mitt og framtíð

er i minni hendi.

'Eg hef alheiminn i hendi mér,

 fæ styrk úr ljósi hans.

Alheimsljósið og góðleiki

fyllir mig og veitir mér styrk.

 

Þessa mynd og ljóð gerði ég til minnar bestu vinkonu sem er að ganga í gegn um strembna hluti. Hugsunin bakvið er að ég vona að hún  mörg ár inn í framtíðina muni að við erum okkar eigin gæfusmiðir og framtíðin er í okkar höndum. Við sækjum okkar krafta frá því góða hér í heimi og gefum gott tilbaka . Ef brjunin er góð, þá er endirinn góður líka.

Smile

Góð byrjun á deginum er að sitja á rúmkantinum og einfaldlega brosa framan i heiminn og finna að bara við það verður dagurinn bjartari og auðveldari.

Já, elskurnar mínar, smá vísdómsorð fyrir svefninn.

 

 

 

 

 


Nýr dagur

Nýr dagur, 9 stiga hiti. Börnin að fara í leik-og skóla. Kleinan lagaði allt til í gær og ætlar að kasta sér yfir pensla með eldmóð. Kleinan er búin að ráðast i stórverk og er að fara að reyna að mála stórt portrett af kleinuhringjunum 2.  Kleinan hefur aldrei hætt sér út á þessa hættulegu braut áður, en einhverntímann er alltaf fyrst. Kleinan lítur á þetta sem áskorun og ef kleinulistin á að halda áfram að þróast þá verður kleinan að reyna sig á öðrum sviðum en þeim sem eru trygg.

Og i dag þarf kleinan að fara að ýta á sinn fysioterapaut. Málið er að kleinan er sjúkraskrifuð i 4 vikur og á að fara í þjálfun en er ekkert búin að heyra ennþá. Og skrokkurinn er slæmur. Hægri öxl er verst og þarf kleinan að styðja hægri hendi með þeirri vinstri þegar hún þarf að lyfta einhverju og þegar kleinan mála. En svona er það að hafa verið "hreingernistæknir" i mööööööörg ár. Allavega verður gott að fá að vita hvað er að hrjá kleinuna. En kleinan verður líka að viðurkenna að vera heima er alls ekki slæmt.

Nope,nope Wizard


Búin að fá svar.

juli 2007 043
juli 2007 036
P9250233
Þessar myndir verð ég að fjarlægja frá speisinu mínu.
'Eg held nú ekki!!!
Jú ég mun fjarlægja þær en ég mun ekki nota speisið meir. Vona bara að það gangi betur hér.
Allavega kleinan is here!

Flutningur kleinunnar

Cool Jæja nú er kleinan flutt.

Það var ekki verandi á msn spaces þar sem myndverk kleinunnar voru ritskoðuð og þóttu stuðandi. Vonandi gengur betur hér og að kleinan geti notað þetta forum til að leyfa listaunnendum (Tounge) að líta á sín verk. Vær så god:


Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband