30.9.2007 | 20:00
Alheimur i hendi mér
'Eg held alheimi i hendi mér,
líf mitt og framtíð
er i minni hendi.
'Eg hef alheiminn i hendi mér,
fæ styrk úr ljósi hans.
Alheimsljósið og góðleiki
fyllir mig og veitir mér styrk.
Þessa mynd og ljóð gerði ég til minnar bestu vinkonu sem er að ganga í gegn um strembna hluti. Hugsunin bakvið er að ég vona að hún mörg ár inn í framtíðina muni að við erum okkar eigin gæfusmiðir og framtíðin er í okkar höndum. Við sækjum okkar krafta frá því góða hér í heimi og gefum gott tilbaka . Ef brjunin er góð, þá er endirinn góður líka.
Góð byrjun á deginum er að sitja á rúmkantinum og einfaldlega brosa framan i heiminn og finna að bara við það verður dagurinn bjartari og auðveldari.
Já, elskurnar mínar, smá vísdómsorð fyrir svefninn.
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikill sannleikur á ferð hér! Hver er sinnar gæfusmiður, með jákvæðu hugarfari verða erfiðustu hlutir viðráðanlegri.
Knús á þig elsku frænkan mín
Virkilega falleg mynd og yndislegri með fallegum orðum. Flott litatæknin hjá þér!!!!
Bros inn í daginn þinn!
www.zordis.com, 1.10.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.