Nýr dagur

Nýr dagur, 9 stiga hiti. Börnin að fara í leik-og skóla. Kleinan lagaði allt til í gær og ætlar að kasta sér yfir pensla með eldmóð. Kleinan er búin að ráðast i stórverk og er að fara að reyna að mála stórt portrett af kleinuhringjunum 2.  Kleinan hefur aldrei hætt sér út á þessa hættulegu braut áður, en einhverntímann er alltaf fyrst. Kleinan lítur á þetta sem áskorun og ef kleinulistin á að halda áfram að þróast þá verður kleinan að reyna sig á öðrum sviðum en þeim sem eru trygg.

Og i dag þarf kleinan að fara að ýta á sinn fysioterapaut. Málið er að kleinan er sjúkraskrifuð i 4 vikur og á að fara í þjálfun en er ekkert búin að heyra ennþá. Og skrokkurinn er slæmur. Hægri öxl er verst og þarf kleinan að styðja hægri hendi með þeirri vinstri þegar hún þarf að lyfta einhverju og þegar kleinan mála. En svona er það að hafa verið "hreingernistæknir" i mööööööörg ár. Allavega verður gott að fá að vita hvað er að hrjá kleinuna. En kleinan verður líka að viðurkenna að vera heima er alls ekki slæmt.

Nope,nope Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Steina Joh

xxx

Inga Steina Joh, 28.9.2007 kl. 05:34

2 Smámynd: www.zordis.com

Miklu betra   Rosaskemmtilegar myndirnar og þú ert rosalega flott á myndinni af sýningunni!

Bestu kveðjur til þín !!!!

www.zordis.com, 28.9.2007 kl. 06:57

3 Smámynd: Inga Steina Joh

Takk dúllan mín.

Inga Steina Joh, 28.9.2007 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband