22.5.2008 | 18:27
Litla súperhetjan mín!
Hér er litla hetjan mín! (Að rannsaka kamar, híhí)
Hann stóð sig rosalega vel i dag og eins og von er þá sjarmeraði hann alla upp úr skónum.Það voru sett rör i eyrun á honum vegna þess að vökvinn þar var svo þykkur og seigur. Og það var sagt að nefkirtillinn hefði verið orðinn rosalega stór. Gott að þetta er farið.
Hann á að halda sér í ró í 14 (!) daga eða þannig en á að fara mjög varlega næstu 4 daga.
Hann nýtur lífsins að getað fengið eins mikinn ís og hann lystir og er nú bara alveg ljónhress!
Engin rólegheit hér, nei...............
Svo var náttúrulega stoppað í Toy´r us og honum leyft að velja sér verðlaun. Og fyrir valinu varð plastmatur, svona til að búa til samlokur með áleggi, með frönskum rennilás svo allt haldist saman og mamman spanderaði í nýja Postman Pat mynd, svo að djásnið haldist nú í einhverri ró:)
'A leiðinni heim skilaðist allur ís og saft upp og hann var alveg miður sín í gubbinu og vildi þvo sér. Svo erum við búin að fara í búðina og borða mjúkan mat......
Nú er kveldúlfur að nálgast og ég vona bara að hann sofi vel í nótt.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott ad heyra ad allt gekk vel! Stórt knús til litlu hetjunnar!
Ástarkvedja til ykkar
www.zordis.com, 22.5.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.