21.4.2008 | 11:18
Hmmmmmmmm, búin að kaupa brennara!!!!!!!
Já, ég er búin að kaupa propan brennara. Því nú skal fara að steikja perlur og silfur ( eða það sem er til í hnífaparaskúffunni). 'Eg er búin að selja skartgripasettið sem var í síðustu færslu og mun reyna að búa til fleiri, að sjáfsögðu ekki eins, en já........................
Það kostar smá að starta upp sem perlubrennari en ég hafði hugsað þetta svona, sko ég er með pöntun upp á 5 skartgripi og að ég myndi nota þann aur í að kaupa mér glerstafi og það sem mig vantar til að byrja. Við sjáum til. 'Eg er núna að fara að þjóta til Lillesand, til að tjékka á hvernig ég get hengt upp myndir a´bókasafninu þar. Málaraklúbburinn var beðinn um að hengja upp nokkrar myndir og ég var ein af þeim sem varð fyrir valinu síðan ég mála svo litsterkar myndir. 'eg heyri í ykkur seinna.
Sportacus (not) out!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér!!!
Til hamingju með þetta, gaman að fá að setja upp myndirnar á bókasafninu. Gangi þér ógó vel!
www.zordis.com, 21.4.2008 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.