Þá erum við i gangi aftur. :(

Já, ég segi það. Hann Nökkvi er orðinn lasinn aftur. 'Eg reyndi að fara i vinnunna i gær en það var hringt i mig. Hann er búinn að vera með sinn ljóta hósta í 3 daga núna og var þá kominn með 38,6 i hita. 'Eg er orðin svo leið af þessu öllu saman, o finnst svo ömurlegt að lífið hans sé svona.

Hann er búinn hjá háls nef og eyrna og þá var bara aðgerðin eftir. 'eg fékk bréf í gær og í því stóð að hann þyrfti að bíða í 4 mán. 'eg er bara orðin bit. Hversu lengi á hann að bíða??????? Hann er búinn að vera meira lasinn en frískur síðan nov 2oo6. 'Eg er satt að segja orðin ráðalaus. Getur enginn tekið á sig ábyrgðina og fylgt honum eftir og séð til að hann fái þá hjálp sem hann þarf?

Öllum virðist vera nokkuð sama. Mér langar bara að skvetta nokkrum tárum fyrir hann.....

En eitt gott er allavega að ske. Það lítur út fyrir að ég sébúin að finna krem sem hjálpar á móti útbrotunum neðantil. 'Eg reyndi að komast að hjá lækninum út af þeim, því að það kemur gröftur út, en enginn gat tekið á móti honum fyrr en í næstu viku. Svo ég vona bara að ég nái að laga þetta.

 

Smykkepartýið gekk ekkert vel. allir héldu að sé höndunum, en það voru 2 í partýinu sem voru rosalega gíraðar að sjá málverk eftir mig..................... og vildu fá að sjá meir.... svo þetta var ekki til einskins.... vonandi.

EN skítt með ´það. mér finnst þetta gaman og á nógar gjafir fyrir mööööörg afmæli (aðvörun)!

 

P2270102
Þetta er búið til úr gamalli vínylplötu, já hljómplötu, og ég notaði silfurplett koparvír til að festa perluna. Hún er iriserandi rauð.
*Eg er búin að leggja inn fleiri skört á norsku síðuna ef þið viljið kíkja. ;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Elsku dúllan mín, það er meira ástandið!!!!

Koddu bara til mín í sól og sumarylinn ..... getum í það minnsta málað saman! 

Ég er viss um að Nökkva líði vel í ylnum og félagsskap við frænda sinn litla "stóra" ...

www.zordis.com, 29.2.2008 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 458

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband