Talvan komin úr viðgerð, niðurtúr

Jæja nú er talvan mín loksins komin úr viðgerð. Tók bara nettar 6 vikurW00t. Niðurtúrinn er sá að þeir skiftu um harðdisk og ég hafði ekki tekið backup. J'A STEINI! EKKI BACKUP!!!!!!!!!!!!!

Og nú verð ég að byrja alveg upp á nýtt. Sem betur fer þá allar myndir til hjá Rikka og á backup hjá honum. Það hefði verið sárast að missa þær.

Jæja nóg um það. Nikulás kemur heim æur leirskóla í dag. hann er búinn að vera þar síðan mánudag og við höfum ekkert heyrt frá honum. Það verður gott að fá hann heim í hreiðrið, þar sem andamamma getur fylgst með öllu, bra,bra.

Við Rikki fengum barnalausan dag i gær og keyrðum niður í Kristiansand og notuðum daginn í að slappa af, spjalla, lönsja, og rölta í búðir. Þetta var alveg yndislegt og við nutum þess i botn. Það eru 2 ár síðan síðast!

En við verðum að fara að vera flinkari við að taka svona daga og bara fá að vera par. Maður hefur gott af svona inn á milli.

En ég er nú enn heima og er svoooooooo sátt við það og nota mína daga í að taka lífinu með ró og dúlla mér. Já, ég tek lífinu með ró. W00t Frekar óvant, en gott.

'eg er búin að föndra smá síðustu daga og bjó til 2 hálsmen:

P4150391P4160393

 

Þetta svarta eru lampwork perlur og svo                                           Þetta bjó ég til úr fímoleir.

hef ég notað tibetanskt silfur inn á milli.                                             Ruddinn ég er hrifin af þessu.

'eg elska lásinn!

Jæja verð að fara að húsmæðrast og vera mamma. Það er planleggingardagur i leikskólanum og litli pjakkur er heima.

Knús til allra sem inn hér detta.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Sendi þér helgar högg til baka elsklingur!

Svo það eru turtulhljóð í gömlunni núna.  Knús á þig elskan!

www.zordis.com, 18.4.2008 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband