3.2.2009 | 06:15
Nú skal meður vera duglegur.
Góðann daginn allir.
I dag vaknaði ég við að Rikki sagði að Todd væri laus (Albinorottan sem ekki vil vingast við manneskjur), Við erum búin að setja auka lása á búrið en dýrið treður sér strax út. Nu þá varð ég að setja búrið á gólfið og bíða þolinmóð eftir að honum þóknaðist að skoða búrið sitt aftur og skella í lás! Til öryggis er ég búin að surra saman hurðina með vír svo ég þurfi ekki að leita að honum égar ég kem heim. *
*I dag er það á dagskrá - vinna til14 mæta hjá kíro kl14.15- og far í sjónprufu kl 15.30 og þetta er náttla ekki á sama stað, nei, í mismunandi bæum. Og eftir sjónprufuna þarf ég að fara með Lása að kaupa buxur því það er fínt ball í skólanum á fimmtudag þar sem hann og einn annar munu spila á gítar. Það er horror að fara með honum að versla. Hann verður fúll, vill ekki máta og annað þvíumlíkt. En hann lofaði í gær: Mamma ég mun máta sko:)
Allaveg þetta verður stuttur pistill því ég er að fara í vinnuna , í moppaballettinn, túdílú!
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er flott fór líka inn á norsku síðuna þína en tolldi lítið út af svarta bakgrunninum en það er bara ég.En þetta vaf virkilega flott og frjósemisgyðjan var sett flott saman með hinu til hamingju dúllan mín kiss og knús.
Hafdis (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.