1.2.2009 | 18:19
Gleðilegt nýtt ár!!!
Finnst ykkur tími til að uippfæra þetta??
'Eg hef heyrt það frá sumum.
Hæ mamma:)
Héðan er allt fínt að frétta, ég er byrjuð í skóla að læra , ég vit ekki hvað það heitir á íslensku, en það er eins og sjúkraliði.Hér heitir það helsefagarbeider.
Allavega þá er þetta kvöldskóli og ég verð búin um jólin því ég er búin að vinna svo lengi við þetta að ég slepp við að vinna sem lærlingur.
Eins og þið kannski vitið þá er ég alveg frelsuð í því sem er kallað lampwork. Eða eis og ég kalla það á íslensku, grilla perlur.
Og þessa perlur hér á síðunni eru perlur sem ég grillaði i gærkvöldi.
'eg er alltaf svo hrifin af jarðtónum :)
Annars er bara allt í fína og í dag kom loksins eigandi sólstofunnar sem ég er búin að þrífa síðustu 13 ár og sótti lykilinn. Mikið svakalega verður gott að þurfa ekki að fara að þrífa þarna hvern einasta dag jól og nýár. 'eg er búin að telja niður dagana síðan ég sendi uppsögnina.
Oh, happy day. Hann þakkaði mér mikið fyrir og kom með alveg rosalega falleg blóm, I like.....
'Eg er búin með vikuleksurnar og ætla bara að dúlla mér í kvöld.
K'us og klem til ykkar dúllurnar mínar:-)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virkilega fallegar og skamm skamm fyrir að vera ekki duglegri að fæða aðdáendur þína á myndum og sögum! Svo þægilegt að fylgjast með í "Laumi" þótt það sé ekkert í laumi.
Knús á þig og vertu dugleg að grilla!
www.zordis.com, 2.2.2009 kl. 09:42
Jæja kom af því,ég bara slysaðist til að kíkja inn til þín þegar ég var inná hjá zordísi. Þetta er flott hjá þér ,ég hef samband á morgun eða sunnudag kiss og knus
Hafdis Hallgrimsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.