14.8.2008 | 09:11
Nokkrar vikingakeðjur
Hér eru 3 keðjur sem ég ætla að vera með á markaðinum um helgina:
Kóngakeðja
prinsessukeðja
Annes trekant. Brynjukeðja.
Þessar keðjur bjó ég til úr bronsvir sem ég rúllaði upp á dorn, sagaði svo til að fá hringina. Svo er ég búin að dúlla við að búa til keðjurnar á kvöldun. 'eg gerði lika lásana sjálf og svo á endanum oksyderaði ég keðjurnar og böffaði þær upp eftirá. Þetta er voða vinna en mér finnst þetta gaman.
Og að lokum smá lampwork:
Jepp verð að halda áfram að setja saman fyrir markaðinn.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér rosalega vel!!!! Það er greinilega ekki hlaupið að því að gera þess royal men.
ég sá myndina hjá Fríðu þ.e. húsamyndina sem þú gafst henni og Arnari í jólagjöf og það er sem segist, alltaf gaman að sjá læf!
Þú kemst með þessu móti á sýninguna í rvík en síminn minn er 6967339, ég bý í bænum þannig að þegar þú ert að þvælast hafðu samband.
www.zordis.com, 14.8.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.