11.4.2008 | 05:33
Perlur, perlur, perlur
Her eru 2 armbönd gerð úr seedbeads, vaxbornum glerperlum og öðrum glerperlum
'eg kalla þetta sýgaunahálsmenið mitt. Þetta er 153 cm og gerir mig glaða með sínum litum.
Hjartahálsmen, með carseye hjarta og mismunandi glerperlum i skottinu. :)
Hnýtihálsmen úr mismunandi glerperlum. I like this.
Þetta er búið til úr gullfoil perlum, catseye, tibetönsku silvri,og vaxbornum glerperlum.Miðjuperlan er lampworkperla.
Jæja, best að beisla kraftinn og nota daginn vitursamlega.
Hif og hopp og hafiði fínan dag.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hnýtihálsmenið er góð hugmynd hjá þér!!!! Smart, smart, smart ....
Eigðu svo heilsuhrausta og yndislega helgi!
www.zordis.com, 11.4.2008 kl. 15:26
Ertu ad perla frá zér vitid ....
www.zordis.com, 16.4.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.