8.4.2008 | 15:55
'eg er temmilega brísin
Já ég sletti á tungum eins og ég get. Er búin hjá doksa, komin á flogaveikislyf !
Já þetta á að virka verkjastillandi, þar að segja ef verkirnir eru taugaverkir. og ég sé bleika fíla sem prjóna marmelaði í jarðaberjaplöntu og keyra um á moldvörpum.
Sigurjón heitir herra fíll og sigurveig er frúin. Þau eiga lítin gælusnígil sem heitir Hroki og hann sér um að fara í hnetubúðina að kaupa garn í marmelaði.
Sigurjón er frekar spjéhræddur og fjékk Fjólu í næsta húsi til að spinna sundskýlu en Frú Sigurvei er náttúrufrík og gengur um í Evuklæðum.
Þau selja marmelaðið til Gunnars, (hann er bjór) og leggja peninginn Maríuhænuskál því þau eru að safna í ferðasjóð og ætla til Madagaskar.
Eftir 2 daga á ég að auka lyfjaskammtinn, það spyrst hvort Sigurjón og Sigurveig munu halda áfram að leyfa mér að vera gluggagjæir hjá þeim í einhvern tíma...............................................
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú líst mér á þig, úff .... ömurleg þessi lyf. Vona að þetta virki elskan mín!
www.zordis.com, 8.4.2008 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.