8.4.2008 | 05:21
Jæja, nú tekst ég á við þetta. :)
Nú er ég búin að fara í gegn um bóka hauginn og er búin að taka stjórnina aftur. 'eg er að fara á morgun á foreldrafund og ég er búin að ákveða hvernig þetta á að vera! Það hefur vantað allt sem heitir skipulag á hvernig hann á að nota tölvuna í skólanum og heima. 'eg er búin að láta vita að ég vil fá plan um hvernig hann á að nota tölvuna, en ég held bara að ég taki stjórnina af skólanum. 'Eg skoðaði skólalærdóminn í ´tölvunni og það sem ég sá þar var bara 3 verkefni!!!!!!!!! Eftir 6 mánuði að draga tölvuna fram og tilbaka í skólann!
Allavega ég er búin að ákveða að hann á að gera allt skriflegt í tölvunni og skrifa það síðan út og líma inn í tilheyrandi bækur. Og akkúrat núna er mér alveg sama hvað skólanum finnst. Þeir eru ekki búnir að standa sig svo að ég tek þetta á mig aftur. 'Aður meðan ég stýrði þessu þá gerði hann það sem hann átti að gera og ef það reyndist honum erfitt þá gaf ég mig ekki fyrr en ég fann aðferð til að útskýra sem hann skildi.
En af öðru,
eg er að fara til nevrolog í dag. Tannsi er viss um að ég sé með bólgur í trigeminus tauginni og ég á að fara í greiningu í dag. 'Eg er varla að nenna þessu því ég veit að sama hvað kemur útúr þessu þá sit ég áfram með mína verki.
Nökkvi er kominn með kvef (ARG!!!!!!) Krossa fingur og vona bara að þetta verði venjulegt horkvef. Og aldrei þessu vant er Nikulás lasinn! Hann er nú svo mikill víkingur að það er örsjaldan sem hann verður lasinn. En í dag verður hann heima, stóra lúsin mín . Greyin mín
En annars er nú bara allt í ljóma og sóma í Arisóna. Eða solleis. Gott að vera heima.
Kús til ykkar allra sem detta hér inn og hafið alveg rífandi góðan dag!!!!!!!!!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú meira ástandið! Eins gott að þú ert eins sterk og raun ber vitni! Það þarf víst að vera hex og standa yfir mínum stutta við námið og það er bannað að gefa eftir.
Minn nennir ekki að læra og ég er búin að kanna hvort hann sé lesblindur en það er víst ekki, krakkinn er latur!
En vonandi gengur allt vel hjá þér hjá Dr. Sexý (er það ekki þess virði) og að litla lúsin komist yfir þetta á meðan stóra lúsin fái smá hvíd í veikindum. Úff, þetta er vænn pakki elskan mín!
Njóttu dagsins
www.zordis.com, 8.4.2008 kl. 07:19
Já, en ég hugga mig við það að hlutirnir gætu verið verri.
Always look on the bright side of life,da,da,da,datadatadaaaaaaaaaa
Inga Steina Joh, 8.4.2008 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.