15.3.2008 | 06:17
Páskafrí, Yes!!!
Loksins komið páskafrí! Það eru orðin ansi mörg ár síðan við höfðum frí saman um páskana. Og i tilefni þess var ákveðið að skreppa í baunalans, jeje. Og við ætlum að fara fyrst í Legoland með strákana og eftir að förum við til Mally og Steina. OHHH, það er svo gaman að vera hjá þeim og gaman hjá krökkunum.
Það er þá kannski tímabært að klára myndina hennar Mally. Vantar að mála kantana og skrifa inn ljóðið. En vandamálið er að ég keypti blek, svart, en ég held að það verði of hart. 'eg vil ekki að ljóðið verði það fyrsta sem sést. Fer kannski í dag og kaupi brúnt eða kobarblek, ég held að það komi betur út.
Jepp, Jepp, svona er það nú. I dag fer Nikulás á licenskúrs í krossklúbbnum. 'eg veit ekki alveg hvað það gengur út á, en hann verður að hafa þetta. hann var í gær að spila konsert i skólanum. Hann er byrjaður að spila á bassa, já, eplið féll ekki langt frá eikinni, og er bara alveg rosalega snöggur að læra.(stolt). konsertinn gekk víst bara vel. Þetta var fyrir skólafélaga, eða eiginlega fyrir gaggó sem hann fer í næsta ár svo hann var pínulítið taugaður þegar hann fór. En þetta gekk vel.
'eg fékk lengt veikindafríið og fer ekki að vinna fyrr en 1 apríl.
Og svo lét ég verða að því að kaupa mér skó í gær sem ég er búin að slefayfir íallavega hálft ár. Þeir eru rauðir :) frá El Naturalista. Þetta eru umhverfisvænir skór og eru svo flottir.
Og þeir eru yndislegir. 'eg elska skó skó sem eru með pláss fyrir tærnar.Þeir eru rándýrir en ég fékk þa á hálfprís. er very very happý.
Mun garanterað kaupa fleiri frá þeim.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En skemmtilegt að skella sér til baunalands!!! Bestu kveður á baunirnar
njótið og hrjótið ...
FAlleg myndin sem Mallý mun fá!
www.zordis.com, 15.3.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.