10.3.2008 | 19:44
Hér er þemahálsmenið sem ég bjó til.
Hér er mitt þemadýr:
Og hér er hálsmenið:
Hálsmenið er búið til úr Dalmation jasper 10 mm og hematitt perlum 8 og 12 mm með perluhöttum.
Hematittperlurnar minntu mig svo mikið á augun í selnum og jasperinn er eins og pelsinn.
'Eg verð bara að segja að ég er ánægð með mitt fyrsta þemaskart.
Hvað finnst ykkur?????
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Virkilega smart! Og ég meðtek líkinguna.
Ef ég segi hreyndýr ? Hvað sýnir þú mér þá?
Snilld!
www.zordis.com, 10.3.2008 kl. 21:04
Weelllllll, I'll get back to you on that............
Think, think, think.............
Inga Steina Joh, 10.3.2008 kl. 21:41
virkilega flott og líkingin alveg rétt en ekki það að mér hefði dottið það í hug (STEINGELD SVOLEIÐIS)
hafdis (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 21:45
Hihi. hvaðan fékk ég imyndunaraflið????
það var kannski það sen datt i nefið á mér og gerði það skakkt?
Inga Steina Joh, 10.3.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.