21.2.2008 | 06:00
Búin hjá lækninum.
'eg ætla bara að skrifa smá, er að fara í vinnunna. Við vorum hjá háls, nef og eyrna lækninum í gær og Nökkvi þarf að fara í aðgerð. Hann er með vökva í millieyra báðum megin og er með mjög stóran nefkirtil sem þarf að fjarlægja. Læknirinn sagði að þetta væri líklega ástæðan fyrir slefinum því hann gæti illa andað með nefinu og að hann væri líklega mikið plagaður i svefni. Það er kannski ástæðan fyrir því hversu oft hann vaknar. Hann á að fá rör i eyrun til að fá vökvann út.
Já loksins er eitthvað að ske. Hann ætlar að reyna að fá Nökkva inn á hastetima, svona forgang, því það er farið að há honum talvandinn. Læknirinnn sagði að heyrnin væri líklega eitthvað verri út af vökvanum, þessvegna eru ekki öll orð og hljóðmyndanir réttar.
Jepp, thats that. tala við ykkur síðar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að það sé komin niðurstaða og að Nökkvinn fái betri líðan!!!! Vonandi að hann komist að sem fyrst
www.zordis.com, 21.2.2008 kl. 08:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.