11.2.2008 | 21:03
Ný vinnuvika.
Það er búið að vera heilmikið hjá mér að gera í dag. 'Eg fór i fysio og fékk mikið út úr því. 'eg er búin að skifta um læknir, gerði það fyrir alla fjölskylduna, hringdi í tannsa til að láta vita að ég væri búin að fá tíma í aðgerð. Talaði við þau á skurðstofunni, reddaði fríi til að fara með Nökkva á sjúkrahúsið og til að fara í aðgerðina og pantaði tíma hjá dýralækninum til að binda enda á lífsþráð Flloyd á morgun. Það er alltaf jafn ömurlegt að aflífa dýr og hann er alveg einstaklega skemmtileg rotta, já hann er það! Þó hann sé rotta. Þá eru bara eftir 3. Nagbeistin Frída og Fanný og feitabollan Teddy.
*i dag er ég ekkert búin að perla. En ég er búin að taka til í Perluboxunum mínum og sortera.
Svo er ég búin að panta mér náttúrusteina, kristalla til að perla með. Já, hér er ekkert plast í gangi (bara þegar mig vantar míníperlur.)
Jæja er orðin svo ég læt þetta gott heita í bili.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nætý nætý .....
Það hlýtur að vera dásamlegt að perla með ekta steina, náttúruafurðir! Svo man ég eftir konu sem gerði lokka úr lambaspörð .... þú ræður hvort þú farir í svo náttúrulegar afurðir!
www.zordis.com, 11.2.2008 kl. 22:49
Jahá, þarna sagðiru eitthvað, haha. Það má segja að það sé náttúruvænt að nota slíkar "perlur". 'Eg er með rottur sem gera svona aflangar "perlur", kannski maður ætti að nota þessa gimsteina?????? Nei, held ekki. Það býður ekki uppá hálsakotskossa fyrir þann sem ber lokkana, gubb...........
Inga Steina Joh, 12.2.2008 kl. 05:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.