Helgi, YESSSS!

Það er komin helgi og ég ætl´að fará ball..... lalalalala...................

Nei, ekki á ball en það er komin helgi. Og ég stoppaði í póstkassanum þegar ég kom heim og þar lá ýmislegt. 'Eg dreif mig inn, hellti uppá kaffi og byrjaði að opna. Og það besta var geymt þangað til síðast. Meðal annars í póstinum var bréf frá stofunni sem mun gera aðgerðina á nefinu á mér og d-dagurinn er 3 mars. Það er gott að vita að það er búið að ákveða dag.

En það besta af öllu var stóóóri pakkinn með perlunum sem ég fékk í dag. Það voru svartar, túrkís, glærar og ab-color perlur, lásar, charms og járnperlur. Hvað haldið þið að ég muni dunda mér við um helgina??????????  

Nú er ég sko komin með gott úrval!

 

Perlandi hér,

Perlandi þar,

perlandi er ég allstaðar,

sí og æ

æ og sí

seint mun ég fá nóg af því

Það er alveg ótrúlegt hvað ég fæ mikla ró í mig þegar ég er að þessu. Og mér finnst agalega gaman að fara inn í herbergið mitt og bara sitja þar og spá í perlunum og prufa saman liti.

Smá hint til ykkar, ef þið finnið einhverjar sniðugar perlur þá megið þið alveg hafa mig í huga. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ég skal hafa þig í huga ef mér áskotnast perlur!!!!

knús á þig dúlla ....

www.zordis.com, 8.2.2008 kl. 14:52

2 identicon

Og landið mitt er hlýtt ef þér hugnaðist að leita á miðin þau sunnlægu!

Hvernig væri að þið kæmuð, stefnið Fríðu og Steina og Lovísu á suðrænar slóðir ..... það er margt verra!!!!

zordis (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband