7.2.2008 | 14:26
Pósturinn Páll
Litli púkinn minn hefur aldrei viljað klæða sig upp sem einhverjar persónur (spierman og slíkt) En í dag er karneval í leikskólanum og ég tók þann séns að kaupa á hann búning í gær. Af hetjunni stóru, Póstinum Pál. Og viti menn hann varð svona yfir sig hrifinn og fór strax í hann og ég var hreinlega orðin viss um það að hann myndi ekki vilja fara úr honum og að ég yrði að leyfa honum að sofa í þessu. En hann vildi brjóta þau saman og hafa þau tilbúinn fyrir leikskólann! Hann hlakkaði til að fara í leikskólann!!!!!!!!!!!!!!!
'i morgun gekk eins og í sögu að fá hann á fætur og hann fór sæll og glaður í sínum búning í leikskólann.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:36 | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langflottastur þessi engill!
Alltaf gaman að hlakka til að fara í leikskólann
www.zordis.com, 7.2.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.