Pósturinn Páll

Litli púkinn minn hefur aldrei viljað klæða sig upp sem einhverjar persónur (spierman og slíkt) En í dag er karneval í leikskólanum og ég tók þann séns að kaupa á hann búning í gær. Af hetjunni stóru, Póstinum Pál. Og viti menn hann varð svona yfir sig hrifinn og fór strax í hann og ég var hreinlega orðin viss um það að hann myndi ekki vilja fara úr honum og að ég yrði að leyfa honum að sofa í þessu. En hann vildi brjóta þau saman og hafa þau tilbúinn fyrir leikskólann! Hann hlakkaði til að fara í leikskólann!!!!!!!!!!!!!!!

 

'i morgun gekk eins og í sögu að fá hann á fætur og hann fór sæll og glaður í sínum búning í leikskólann.

 

Posturinn Páll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Langflottastur þessi engill!

Alltaf gaman að hlakka til að fara í leikskólann

www.zordis.com, 7.2.2008 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband