Heimasætan

Nú sit ég hér heima alein með músík í botni og get ekki sagt að mér leiðist, M'UAHAHAHAHA. Nökkvi er í leikskólanum og ég var þar á fundi með leif logoped. Hann varð ansi reiður að heyra að Nökkvi er búinn aðvera veikur í 43 daga síðan í haust og fannst það vera ómögulegt að láta hann bíða lengur með að fá hjálp. Við erum enn að bíða eftir að komast inn á h´´als, nef og eyrnadeild. HLeif gerði sér lítið fyrir og rölti til yfirlæknisins hér í hreppnum og hann var alveg sammála þvi að þetta að láta okkur vera búin að bíða eiginlega með´ almennilegum rannsóknum og endanlegum niðustöðum væri bara orðið parodia. Hann gerði sér lítið fyrir og skrifaði tilvísun á sérfræðing, prívat, og ég er að vona að þetta fari nú að ganga eitthvað.

 

Annars er bara allt í ´fina, ég var hjá fysio í fyrradag og er vægast sagt í skralli eftir það. H'un sagði að ég gæti fengið einhverjar eftirverkanir og ég get bara sagt holy  !!!!!!!!!!!!

'eg var vakandi mestapartinn af nottinni með hræðilega verki í maganum og svitnaði verra en verst. 'Eg hef ekki svitnað svona áður ekki einusinni í herbergisleik eða við fæðingar! Og ég er búin að vera með stanslausan hausverk og ógleði síðan og er ekki ´búin að fara í vinnuna í 2 daga. 'eg hélt að ég væri komin með einhverja ælupest. En ég ætla að reyna á morgun. Það er greinilega meiri streíta í mér en ég hélt.  Litli viðkvæmi, smávaxni, fínlegi kroppurinn minn    GetLoster bara eins og ég hafi lent í marningsvél.

330
Litli ljósálfurinn Noldus á gamlárskvöld

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Voðalegt að heyra með heilsuna og það er með ólíkindum hvað þú nefnir marga veikindadagana hjá litla krúttinu!

Vona að það fari að birta til því svona er ömurlegt til lengdar.  Knús á þig dúllan mín!

www.zordis.com, 6.2.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband