3.2.2008 | 20:45
Perla hér, perla þar, það eru perlur allstaðar!!!
Ohohooooooooooooo!
'eg er búin að perla og perla og perla og perla um helgina og er komin með rúmlega 20 stk til að selja!
'eg skal taka af þessu myndir fyrir ykkur, helv.................... myndavélin bræðir batteríum eins og ekkert sé, og var því ekki hægt að taka myndir núna, svo ég verð að kaupa batterý á morgun.
En ég er ánægð með sjálfa mig. . Þó maður sjálfur skarti ekki sínu fegursta þá getur maður samt búið til skart. Og mér finnst barasta alveg ótrúlega gaman að þessu.
Svo er málaraklúbbur á morgun. Og ég hlakka svo til...
'i dag var bolludagur í Noregi og ég dreif í því að baka vatnsdeigsbollur, namm, namm og þær voru jáfngóðar og þær eiga að vera. 'Eg bræddi suðusúkkulaði til að toppa með.............ummmmmmmmmmm.
Svo var rúsínan í pylsuendanum (ef svo má að orði komast) kjötsúpa í matinn.
I like a lot og stend hér á blístri.
Maður getur svosem á sig lambafitu bætt, hmmmm,hmmm.
Well , við heyrumst síðar, hadet på badet.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að sjá skartið hjá þér .... knús á þig sæta kona, lambafita hvað
....
www.zordis.com, 3.2.2008 kl. 20:51
'Eg hlakka til að sjá fíneríið vona að allir séu hressir. Já lambafita er allavega betri en rollu eða hrútafita.Kiss og knús elskam xxx mamma
hafdis (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.