24.1.2008 | 18:39
Komin heim
Jæja nú er ég komin heim.
Það er nú alltaf gaman að fara að hitta listamannen. Hann varð mikið hissa í dag þegar hann var nýbyrjaður að meðhöndla mig. Allt í einu heyri ég bara "hvað er þetta eiginlega"?
'eg hafði nefnilega beðið mína hjálpara að aðstoða hann við að hjálpa mér. Og þeir komu sko! Hann sá bara ljóskúlu sem kom niður til hans og leiðbeindi honum. Það er frekar erfitt að útskýra hvað hann gerir en ég fékk mörg svör í dag. 'Eg er búin að ná að hreinsa húsið að þessu ´vonda sem var hér en það er smá neikvæðni eftir sem ég þarf að losa okkur við og ég fékk að vita hvernig. Hann segir að ég sé hreinlega með ofnæmi gagnvart allavega 2 tönnum, en ég fékk ekki að vita hvaða. Sem getur hreinlega bara passað því það er sama hvað er búið að prufa síðast liðin 3 ár, ekkert hjálpar og ég verð bara verri. Svo er ég víst með snúið liðband, í grindarbotninum. Og hann setti í gang prósess þar en sagði að það myndi taka langan tíma að koma því í lag. Ekki það, það tók líka langan tíma að verða svona. Og ég spurði hann út í Nökkva og fékk það svar að hann væri ekki flogaveikur.
'Eg spurði hann út í hendurnar á mér, því fólk sem líður illa talar alltaf um að´ég sé með heitar hendur. Og hann sagði að ég væri með alveg sérstakar hendur og þegar ég væri tilbúin að nota þessa krafta þá myndi ég geta það. En ég á ekki að reyna að flýta fyrir.
Og hann sagði svona í lokin: Þú ert allt annað en normal. Þú ert 'ONORMAL. Og svo bara brosti hann
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að fá að fylgjast með. Ég vissi að þú ert ekki normal en það eru það fleiri
Knús á þig elskan mín fyrir að vera eins og almættið ætlaði.
Henda restinni af hyskinu út og fylla húsið af ást og kærleik.
www.zordis.com, 24.1.2008 kl. 19:07
Á síðunni hennar Systu sá ég litla mynd af konu í hvítum fötum, staðsett beint fyrir ofan strákinn minn og auðvita varð ég að forvitnast. Og hver var þetta svo: Inga Steina krúttstelpa. Gaman að sjá þig. man vel eftir þér og Heiðu á pæju-árunum, að mig minnir í legghlífum... hehe. Finnst eins og ég hafi kíkt á þig áður en hef ekki séð myndirnar þínar.
Þú er listakona, kemur ekki á óvart., rosaflottar listakonur ættinni þinni. Virkilegar fínar myndirnar þínar og fjölhæf ertu í myndlistinni. Þessi mynd finnst mér stórkostleg og þessi er mjög svo skemmtileg og bara allar flottar. Það verður gaman að fylgjast með þér.
Lísa (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 14:29
Knús inn í daginn þinn .....
www.zordis.com, 28.1.2008 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.