15.1.2008 | 10:32
Búin i ct
Jæja er búin í ct. Nú er bara að bíða eftir aðgerðinni. Stoppaði í hobbýbúð og keypti smá perludót. Nökkvi var í leikskólanum fra 8-11. 'Agætis byrjun. Hann verður líka stutt á morgun. Þá fer ég til tannsa ( . Vonandi fer það vesen að verða búið. Er búin að taka ákvörðun og er búin að fá nóg. Mun láta vita af því á morgun. Verkir í 3 ár eru nóg.
Nóg um það. Er að fara að stússast með stubb. Keypti handa honum lestarskinnur og nú erum við búin að byggja lestarspor sem eru 3 hringir. Hann alveg svaka happý!
'A morgun eru 17 ár síðan ég stafraði augafull yfir grindverkið hjá Rikka og bankaði á gluggann. Þetta kvöld varð það formlegt að við værum par. Semsagt ég er búin að búa lengur með Rikka, honum Rikharði mínum, en ég bjó í móðurhúsum. Og mikið óskaplega er hann vænn fengur
. Vonandi förum við að fá tækifæri til að fara út að borða bara 2 ein, það væri gaman.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugleg að dreifa huganum!!! Jæja svo það eru 17 ár síðan, góður tími og þið "þraukið" enn í gegn um hversdagsleikann, ástina og ungana. Lífið er yndislegt þegar það sýnir sig svona!!!
Bestu kveðjur á ykkur turtlurnar, þið finnið vonandi góðan tíma til að eiga saman bara 2 með ungana í hjartastað!
www.zordis.com, 15.1.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.