12.1.2008 | 20:47
Laugardagur til lukku.
Dagurinn i dag er búinn að vera yndislegur. Við sváfum lengur en vanalega og ég svaf alveg til kl 9.30 sem ekki er hversdagslegur atburður. Allir voru svo sáttir og rólegir og ég fór inn að perla smá. Bjó til 1 hálsmen og svo ákvað ég að druslast til að laga aðeins til og búa til málingarpláss. Og viti menn, andinn kom í heimsókn, þáði kaffi með svolitlu attåt, og er búinn að vera hér meir að segja í kvöldmat. 'Ur þessu var mynd og vantar bara eitt lítið ljóð með. Kannski kemur brag-andinn í heimsókn í nótt og reddar þessu. Rikki tók strákana með sér út og var ansi lengi í burtu með þá svo það var frítt fram að mála og gleyma sér. Með músíkk á fullu ogl eit út eins og lúní, semsagt allt eins og það á að vera. En eins og venjulega situr þá heimilið á hakanum, en hvað með það? Það má segja að skíturinn er þaulsetinn gestur, hann fer ekki nema honum sé mokað út.
'Eg rakst á fína mynd í dag og er ansi sammála og mun svo sannarlega nota þetta sem góða afsökun þegar allt er á hvolfi hér heima:
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.1.2008 kl. 20:52
Hvernig væri að sýna okkur perluföndrið þitt??? Gott að vera lúný, it rönns in ðe family
að settu marki sko ....
Njóttu þín í hamnum!
www.zordis.com, 12.1.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.