12.1.2008 | 11:10
Gæludýr
'ef ég væri á þeim buxunum að fá mér gæludýr, þá er það ekki hundur eða köttur. Nei, nei!
Mig langar í gælubelju.
Sjáiði hvað þetta er sætt. Beljur eru olræt dýr. Ekki þarf að slá grasið, en reyndar þarf stærri poka en hundahægðapoka. Mér hefur alltaf fundist beljur frábær dýr. Brjóstgóðar með eindæmum og geta hreinsað á sér nefið með eigin tungu.
'eg vildi gjarnan endurfæðast sem gælubelja, reyndar i hóp, og fá að ganga um á grænu grasi, sem er hreinsað daglega, bíta af grænu mottunni og leggjast niður og jórtra.
Hver veit nema í gælubelju hópnum finnst kannski einn sætur boli................
Og vonandi bolagetnaðarvörn, vil ekki verða mjólkurbelja, og ég sem búkolla, með hár í halanum til að fara með mínum bola til París, mun lifa í sátt og samlyndi við alheiminn til æfiloka
Muuuuuuuuuu!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú tekur stóra áhættu að vilja verða kýr .... kanski best að fæðast í Indlandi og verða dýrkuð
En, það að geta borað í nefið á sér með tungunni er nottl. bara snilld!
Knús á þig frænkulús!
www.zordis.com, 12.1.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.