11.1.2008 | 16:53
Jólagjöf
'Eg er ekki enn byrjuð að mála en minn ástkæri litli bróðir og hans spássa fengu eina mynd i jólagjöf og að sjálfsögðu hafði ég ekki tekið mynd af henni. En minn kæri , Don Steini bróðir, guðfaðir minnsta kleinuhrings var svo vænn og tók mynd fyrir mig og sendi mér á meil, takk, takk. og hér er hún:
'Eg kalla þessar myndir bara stemmningsmyndir. Motivið er ekki aðalatriðið en tilfinningin er það sem skiftir máli. 'Eg er ánægð sjálf með þessa mynd og finnst hún alltaf vera hlý og lýsa jáfnvægi og sátt. 'Eg er ekki farin að mála en er að leika mér að búa til perluskartgripi. Það er ágætis hobby og létt að skilja eftir ef maður þarf að fara að gera annað. Núna er la famílía komin í helgarfrí og svei mér þá ekkert stress i gangi. Gaman, gaman.
Búin að kaupa lotto og vikingalottó, því mig dreymdi að ég væri að stjaka niður svoleiðis helling af "hægðum" að það hálfa væri nóg. Vonum bara að sá draumur sé fyrir einhverju góðu. 'Eg er mest ánægð að dreyma ekki svo mikið um rottur og kóngulær, huff,huff.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg tilfinningamynd hjá þér dúllan mín!
Don hrekkjalómur hlýtur að vera ánægður! hehehhe
www.zordis.com, 11.1.2008 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.