9.1.2008 | 18:43
Komin heim aftur
Jæja nú erum við bæði búin.
Háls, nef og eyrnalæknirinn vill senda mig í aðgerð út af því hvað nefið er skakkt og ég á að fara í ct í næstu viku til að geta séð hvað er að ske i kinnholunum.Því það var allt svo lokað að hann gat ekkert séð. Já, ég er barasta að fara að fá rétt nef, hugsa sér. 'Eg hef alltaf verið með skakkt nef og það versnar með árunum og ég hef verið að djóka með það ( líka smá alvara) og sagt að ef það yrði tekin portrettmynd af mér þá væri nefið í prófíl,haha. En það er reyndar að verða svoleiðis.
Nökkvi fór í eeg kl 11 og gekk allt vel en við fáum ekkert að vita fyrr en á morgun. Við skruppum svo i mollið á staðnum og keyptum ný vetrarstígvél á hann sem jólgjöf fra lönguömmu i Þolló. Hann var yfir sig happý í sínum sjömílnastigvélum, nr 28. Engar smá bífur á barninu. Þetta er góður arfur úr móðurætt. En ekki er faðirinn heldur smáfættur og stóri bróðir sem er 12 ára notar 43-44.
Hann svaf 13 tíma í nótt og svaf á leiðinni heim. Og núna er hann farinn að lýjast og er að fara í góð náttföt. 'Eg ætla bara fyrst að setja brauðgeigið í formin. Við spjöllum síðar...........
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.