9.1.2008 | 05:39
Mikill svefn
Mikið er lúsin þreytt. Hann sofnaði kl 19.05 i gærkvöldi og er sofandi ennþá. Hann hefur ekkert vaknað í nótt og það er óvenjulegt. Það er gott að hann nái að hvíla sig. Hann á að mæta á sjúkrahúsið kl 11 i heilalínurit. 'eg er að fara núna uppúr 8 til háls, nef og eyrnalæknis. Er búin að bíða eftir þessum tíma síðan í byrjun október og vona að hann geti eitthvað hjálpað svo ég fái ekki svona kinnholusýkingar , allavega svo ég fái það ekki svona oft.
'Eg veit ekki hvort maður ætti að vonast til að fá svar á sjúkrahúsinu. En ég veit ekki hvort það er gott heldur vita ekkert. Hvort svarið er betra? svar eða óbreytt staða?
'Eg er ekkert kvíðin eða stressuð. Þetta er bara eitthvað sem við verðum að gera, en auðvitað væri skemmtilegra að hann væri bara að fara í leikskólann og það væri venjulegur dagur framundan. En svona er þetta bara.
Knús og klem til allra.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
I kaffi og kleinuspjalli
Nýjustu færslur
- 1.3.2009 Nytt
- 3.2.2009 Nú skal meður vera duglegur.
- 1.2.2009 Gleðilegt nýtt ár!!!
- 12.11.2008 'Eg læðist her inn..........
- 14.8.2008 Nokkrar vikingakeðjur
Færsluflokkar
Tenglar
Hitt og þetta
- Kaffe, kleinur, kunst og perler Mitt norska blogg
- Lillesand og Birkenes Maleklubb
- TOBBA
- Indigo börn
- Akiane
- Amatörar
- Illustration friday
- Designerspira
- Kort og annað
- Pep up the world
- Skemmtilegir hlutir á bloggið
Vinir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sibbilíus elsku litli engillinn ..... ljósið er komið handa ykkur með hvíta og góða hugsun til ykkar!
Svarið er best því við þurfum að lifa með sannleikanum.
www.zordis.com, 9.1.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.