Lasin lús.

Woundering Já, lúsin er enn lasin. Hann svaf þó í alla nótt. En út af fyrri veikindum hjá honum ákvað ég að hringja í doksa og fá hann til að hlusta hann.  Og við eigum að mæta kl 10.20. nok timi.

Annað að frétta er að sá eldri er búinn að selja krossarann sinn og á að panta nýjan í dag. Hann er búinn að safna fyrir sjálfur og fékk smá hjálp hjá ömmu og afa því hann var ekki með fyrir sendingarkostnaði. Og hann gengur hreinlega um dirrandi af spenningi. En þetta er ekki verst, þetta er 3 krossarinn á 6 mán. 

Svo er kleinan í alveg voðalegum pælingum. En enn sem komið er er þetta bara pælingar, en þið fáið að vita ef ákvarðanir verða teknar. Allavega er kleinan mjög spennt núna.

 

Dagurinn byrjaði samt ekki eins og best var á kosið. kleinan drap mús með aðstoð síns ástarpúngs. Það hafði komið mús í gildruna í nótt en bara löppin á greyinu hafði klemmst og þá hentist kleinan til og fyllti fötu af vatni og músaranganum var drekkt í snarhasti.

 Það er alveg hræðilegt að það sé ekki hægt að búa til betri gildrur en þetta. N'u er kleinan með móral því þetta eru hin fallegustu dýr.

EN EKKI ÞEGAR ÞÆR KOMA Í KLEINUKOT!!!!
Þá eru þetta meindýr. Og hananú!Angry


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband