Djö...... er þetta vont.

  'eg er næstum því svona. Ekki get ég skilið að fólk fari að fúsum og frjálsum vilja í lýtaaðgerðir. Þetta er vont! Já ég á að segja frá þegar eitthvað er vont, það segir fysioinn minn. 'eg er á verkjalyfjum sem innihalda codein sem breytist i morfin i líkamanum. Semsagt ekki alveg í mínu skarpasta ástandi, hmmmmmmmmm.......

 

Er að fara með Nolla til læknis í dag og ætla að reyna að fá hann til þess að reyna að flýta fyrir aðgerðinni hans Nolla. Eg er ekki að meika það að láta barnið bíða í 4 mán. Ef það er ekki hægt þá vil ég fá langtíma sjúkraskrifun. 'Eg orka ekki að þurfa alltaf að vera að hringja í vinnunna og tilkynna mig veika á hans vegum, enda á ég bara eftir einn dag fyrir restina af árinu.  Og ég er orðin þreytt á þessu ástandi að vera að vakna oft og títt á næturnar vegna þess að hann á erfitt með að anda og hóstar og hóstar. Og auðvitað í nótt var hann vakandi, grét og var ekki ánægður. En svona er þetta.

 

Allavega ,sófinn kallar mjúkur og hlýr. Og eflaust eru innantómir amerískir spjall (grát) þættir í imbanum sem er hægt að dorma yfir. 'eg verð að segja að ég væri alveg til í súkkulaði croissont og cappochino on the side en það er ekki til hér  í sveitinni.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hafðu hemil á andanum þínum .... ef konan er á "morfíni" þá gæti andin verið að hrekkja hina!

Æj, dúllan mín vona að ástandið lagist og að Nollinn fái að komast að sem fyrst!!!!!  Varstu í aðgerð?

Þarf að fara í sog, færa fituna í barminn og varirnar og og og .... eða er málið að skella sér í ræktina? 

Knús inn í daginn.

www.zordis.com, 4.3.2008 kl. 08:13

2 Smámynd: Inga Steina Joh

Var að rétta upp nefið og opna inn í hægri kinnholu. Ullabjakk.... Var vist með svo skakkan miðvegg i nefinu og svo að segja alveg lokað inn i hægri kinnholu þessvegna alltaf með kinnholusýkingu. Ekki gaman og lít út núna eins og Gerald Depiardue, eða ains og á íslensku Sjerald depardjö. You know not a pritty little nose. Knús til þín og smápersónanna. Nei maður á bara að lifa lífinu og lifa eftir egin sannfæringu held ég, þá verður maður fallegastur.

Inga Steina Joh, 4.3.2008 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

I kaffi og kleinuspjalli

Höfundur

Inga Steina Joh
Inga Steina Joh
Kúnstner með meiru.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...illa_godess
  • ...vory_godess
  • ...cimg1722

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 457

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband